Skata á Hönnunarsmars 2015

Skata á Hönnunarsmars 2015

  • On
Við verðum í góðum félagsskap á Hönnunarmarsinum 2015. Ætlum að kynna nýjar viðaregundir og liti sem ekki hafa sést áður. Smelltu hér til að sjá meira um viðburðinn
Read More
Gömul mynd af skötustólnum

Gömul mynd af skötustólnum

  • On
Þessi mynd er frá 7. áratugnum og sýnir, þá splunkunýjar, Skötur úr tekki inni hjá Sigga hárskera á Laugarnesvegi. Átt þú gamlar myndir af Skötustólnum ?…eða Þórshamri ?
Read More
Skötustólarnir prýða sumarbústað BHMR

Skötustólarnir prýða sumarbústað BHMR

  • On
Myndin sýnir Skötustóla úr eik prýða nýjan sumarbústað BHMR í Brekkuskógi. Bústaðurinn er hannaður af Arkibúllunni og hefur vakið mikla athygli, eins og mörg önnur verk stofunnar. Má þar sérstaklega nefna þjónustuhúsið við ylströndina í Nauthólsvík, sem m.a var tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna.
Read More